Klínísk greining

Lyra styður við rannsóknarstofur og aðila í heilbrigðisþjónustu með heildstæðum, háþróuðum lausnum í klínískri greiningu. Hvort sem þú rekur litla rannsóknarstofu eða stórt sjúkrahús er vöruframboð okkar sérvalið til að straumlínulaga vinnuferla, auka nákvæmni og hraða meðferð sjúklinga.

Bakteríugreining

Blóðbankar

Blóðgas

Blóðmeinafræði

Væntanlegt

Erfða- og sameindalæknisfræði

Klínísk lífefnafræði

Meinafræði

Nærrannsóknir / POC

Ónæmisfræði

Storkupróf

Veirufræði

Þvaggreining

Deila: