Nýr Blóðkornateljari á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík

Heilbrigðisstofnun Austurlands á Neskaupsstað hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XT2000i frá Sysmex. Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofunnar og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru fv. Ragnheiður, Kristín og Snædís Lífeindafræðingar á rannsóknastofunni.

 

Deila: