Sysmex notendafundur

Sysmex notendafundur LYRU var haldinn 9. október 2024 á Hótel Reykjavík Grand. Þar voru ýmis erindi flutt, bæði frá Sysmex og notendum.

Sigrún Reykdal, yfirlæknir á Landspítala, hélt erindi um Lymphocytosis, góðkynja vs illkynja og Arna Óttarsdóttir tölvulífeindafræðingur á Landspítala hélt erindi um innleiðingu Extended IPU. Einnig voru erindi og kynningar frá Birgit Worning og Charlotte Amtoft.

Deginum lauk með kvöldverði þar sem Björgvin Sveinsson, tæknimaður hjá LYRU til 19 ára, var kvaddur við starfslok.

Deila: