Þjónusta
Starfsemi LYRU felur í sér sölu og sérhæfða þjónustu á sviði efnagreininga og efnagreiningatækni. LYRA rekur sérhæfða og öfluga tæknideild sem þjónustar viðhald og viðgerðir á rannsóknartækjum og öðrum búnaði sem fyrirtækið selur. Tæknideild annast einnig uppsetningar og kennslu á þeim búnaði sem LYRA selur. Hér fyrir neðan má sjá starfsfólk okkar sem sinnir útköllum, viðgerðum, viðhaldi og aðstoð.

Guðmundur Marías Jensson
Sími 894-7778

Sunna Helgadóttir
Sími 864-7778

Karen Herjólfsdóttir
Sími 775-1812

Maciej Krzysztof Zimoch
Sími 662-7778

Konrad Krzysztofiak
Sími 833-7778

Piotr Cyganik
Sími 670-7778

Wojciech Cyganik
Sími 664-7778