Vinnustofur

Þann 8. október 2024 voru haldnar tvær vinnustofur. Sú fyrri var um Tosoh HLC-723 G11 HPLC greiningatækið sem greinir langtímasykur. Þar fór Charlotte Amtoft yfir þá þætti sem tæknin byggir á, aflestur á gröfum og hvernig eigi að bregaðast við villumeldingum.

Seinni vinnustofan fjallaði um Extended IPU hugbúnaðinn. Þar var farið yfir hvernig hann er uppbyggður, hvernig best er að nálgast upplýsingar og leiðbeint hvernig best megi nota hugbúnaðinn til vinnusparnaðar.

Deila: