CAT thrombosis tæki til LSH storkurannsóknir

Rannsóknastofa LSH í Storkumælingum hefur fest kaup á tæki “CAT  thrombosis” frá Stago Diagnostics, þetta nýja tæki er frábær viðbót við tækjaflóru rannsóknastofunnar og breikkar mælimöguleika Rannsóknastofunnar til muna.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

 

Deila: