Cobas 6000 uppsett á LSH fossvogi

Uppsetningu Cobas 6000 tækjanna á LSH Fossvogi er lokið.  Þessar nýju efnagreiningarsamstæður munu færa rannsóknastofuna á nýtt plan.  Auknar tegundir mælinga og afkastagetan er mjög mikil.

Við óskum þeim innilega til hamingju með nýju efnagreiningartækin.

 

Deila: