Cobas Taqman PCR mælitæki til FSA

Rannsóknastofa FSA hefur fest kaup á nýju PCR mælitæki Cobas Taqman48 frá Roche diagnostics. Þetta nýja tæki færir þau endanlega frá handmælingum til vélrænna mælinga og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með það.

Á myndinni eru þær Badda og Bogga lífeindafræðingar á Rannsókn FSA við undirbúning á sýnum.

 

Deila: