Fjögur ný Sysmex tæki tekin í notkun

Fjórir nýjir blóðkornateljarar af gerðinni XE-5000 frá Sysmex hafa verið teknir í notkun. Tveir á LSH Fossvogi og tveir á LSH Hringbraut. Tækin eru nú þegar komin í fulla rútínu keyrslu.

 

Deila: