Niðurstaða útboðs

Niðurstaða útboðs nr 14675 : Klínískar lífefnafræðimælingar FSA liggur fyrir og var tilboði Lyra ehf tekið, Lyra ehf bauð Cobas 6000 stæður og hlökkum við til að setja þær upp og starfa áfram næstu árin með rannsóknastofu FSA.

 

Deila: