Ný skilvinda til Læknasetursins í Mjódd

Rannsóknastofa Læknasetursins í Mjódd hefur fest kaup nýrri skilvindu Z383 sem er kæld vinda frá HERMLE.

Margar samskonar vindur eru nú þegar í notkun á Íslandi og hafa verið um tíma svo góð reynsla er af þessum skilvindum.

Við óskum þeim til hamingju með nýju vinduna.

Deila: