Nýr Gamma teljari

Nýr Gammateljari frá Berthold sem LYRA er umboðsaðili fyrir á Íslandi, var tekin í notkun í dag hjá rannsóknarstofunni á Landspítalanum við Hringbraut.

Deila: