Nýtt tæki modular lína P800 tekið í notkun í Læknasetrinu

Ný modular lína P800 Kemíu modull og E170 Immonokemíu modull frá Roche / Hitachi hefur verið tekin í notkun á rannsóknarstofu Læknasetursins í Mjódd.

Deila: