Nýtt tæki MPLC 2.0 á LSH í Veirufræði

LSH rannsóknastofa í Veirufræði hefur fest kaup á nýju tæki sem nýtist við undirbúning á Nucleic acids og PCR.  Tækið er frá Roche diagnostics. Þetta nýja tæki færir þau endanlega frá handmælingum til vélrænna mælinga og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með það.

Á myndinni er starfsfólk rannsóknastofunnar ásamt Peter Heiss kennara frá Roche diagnostics.

 

Deila: