Nýtt tæki tekið í notkun á FSA

Nýr blóðkornateljari frá SYSMEX var tekin í notkun í dag á FSA. Á meðfylgjandi mynd stendur hluti af starfsfólki rannsóknardeildar FSA ásamt dönskum tæknimönnum.

 

Deila: