Tveir nýjir blóðkornateljarar á Rannsóknastofunni í Glæsibæ

Nú hefur Rannsóknastofan í Glæsibæ tekið í notkun tvö ný Sysmex XT2000i Hematology (blóðkornateljara).

Við óskum þeim til hamingju með nýju tækin.

Á meðfylgjandi mynd eru fv. Þórdís og Brynja starfsmenn á rannsóknastofunni.

 

Deila: