Tvö ný storkutæki til FSA

Rannsóknastofa FSA hefur fest kaup á tveim nýjum Storku tækjum “Compact MAX” frá Stago Diagnostics, þessi nýju tæki breikka mælimöguleika Rannsóknastofunnar á storkumælingum.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

 

Deila: