Nýtt Roller 20 á LSH

LSH Hringbraut hefur tekið í notkun nýtt Roller 20 blóðkornamælingartæki frá ALIFAX.

Deila:

LYRA ehf flytur starfsemina

Ágætu viðskiptavinir.

LYRA ehf hefur flutt starfsemi sína úr Hlíðasmára 11 í Hádegismóa 4, 110 Reykjavík.

Við erum í sama húsi og Morgunblaðið (við Rauðavatn)

Það eru engar breytingar á símanúmerum eða netföngum.  Sama góða starfsfólkið og sömu góðu vörurnar, allt eins og það á að vera, við flytjum bara í stærra og betra húsnæði.

 

Við bjóðum ykkur velkomin á nýjan stað.

 

Með kveðju,

starfsfólk LYRU ehf

Deila: