Cobas application þjálfun

Sérfræðingur frá Roche Diagnostics sá nýlega um application þjálfun á Cobas 6000 á rannsóknastofu Íslenskrar erfðagreiningar með starfsfólki ÍE og HSU á Selfossi.

Einnig fór fram þjálfun á Cobas C311 á rannsóknastofu Háskóla Íslands í Stapa með starfsfólki, en á þeirri rannsóknastofu fá nemendur í lífeindafræði að spreyta sig í ýmsum verkefnum og rannsóknum.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af þessu tilefni.

Deila: