Sysmex námskeið

Sysmex XN-1000 “Super User Training” námskeið var haldið hjá LYRU í Hádegismóum dagana 25. og 26 október. Þrettán notendur frá tólf rannsóknastofum tóku þátt í námskeiðinu. Á myndunum má sjá þátttakendur ásamt fyrirlesara og starfsfólki LYRU.

Deila: