Vatnshreinsibúnaður

Rannsóknastofan á Landspítalanum í Fossvogi hefur fest kaup á nýju vatnshreinsitæki Medica 30 frá Elga labwater. Óskum við rannsóknastofunni til hamingju með nýja vatnshreinsitækið.

Deila:

Nýr RNA og DNA greinir

Matís / Prokaría hefur tekið í notkun Genome Sequencer FLX “RNA og DNA greini”.

Mun þetta nýja tæki koma að góðu gagni við rannsóknir á t.d. fiskistofnum við Ísland.

Við óskum þeim til hamingju með þetta nýja tæki!

 

Deila:

Fjögur ný Sysmex tæki tekin í notkun

Fjórir nýjir blóðkornateljarar af gerðinni XE-5000 frá Sysmex hafa verið teknir í notkun. Tveir á LSH Fossvogi og tveir á LSH Hringbraut. Tækin eru nú þegar komin í fulla rútínu keyrslu.

 

Deila: