Nýr blóðkornateljari hjá Hjartavernd

Hjartavernd hefur nú tekið í notkun nýjan Sysmex XT2000i Hematology (blóðkornateljara).

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á meðfylgjandi mynd eru fv. Eva Hlín, Arna Björg og Steinunn sem allar eru starfsmenn rannsóknastofu Hjartaverndar.

 

Deila:

Storkutæki til HSU

Rannsóknastofa Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Reykjanesbæ hefur fest kaup á nýju Storku tæki “Satellite” frá Stago Diagnostics, þetta nýja tæki breikkar mælimöguleika Rannsóknastofunnar á storkumælingum.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

 

Deila:

Storkutæki til HSS

Rannsóknastofa Heilbrigðisstofnunar Suðurlands Selfossi hefur fest kaup á nýju Storku tæki “Satellite” frá Stago Diagnostics. Þetta nýja tæki breikkar mælimöguleika Rannsóknastofunnar á storkumælingum.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

 

Deila:

Ný tæki tekin í notkun

Uppsetningu nýju tækjanna e411 og c311 á Hjartavernd er lokið. Við óskum Hjartavernd innilega til hamingju af tilefni þessarar nýju uppsetningu.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Steinunni, Stínu, Öldu, Björgvin og Mariu Christine

 

 

Deila:

Cobas 4000 efnagreiningartæki frá Roche Diagnostics

Rannsóknastofa Hjartaverndar hefur fest kaup á Cobas 4000 efnagreiningatækjum frá Roche Diagnostics.

Við þessi kaup er Rannsóknastofa Hjartaverndar komin í fremsta flokk varðandi mælitækni í bæði Immonology og Clinical chemistry.

Mikið og gott samstarf hefur verið á milli Hjartaverndar og LYRU í gegnum árin og eru þessi kaup vottur um það.

 

 

Deila:

Sjúkrahúsið Akranesi

Rannsóknastofa Sjúkrahússins á Akranesi hefur fest kaup á nýju Storku tæki “Stago Compact” frá Stago Diagnostics, þetta nýja tæki breikkar mælimöguleika Rannsóknastofunnar á storkumælingum.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

 

Deila:

PCR mælitæki

LSH rannsóknastofa í Veirufræði hefur fest kaup á nýju PCR mælitæki Cobas Taqman48 frá Roche diagnostics. Þetta nýja tæki færir þau endanlega frá handmælingum til vélrænna mælinga og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með það.

Á myndinni eru Tong og Þóra lífeindafræðingar ásamt Dr. Einari G. Torfasyni.

Deila:

Blóðkornateljari

Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XT2000i frá Sysmex. Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofunnar og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði. Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru Anna Kristín og Sigrún lífeindafræðingar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði.

 

Deila: