Leica CM1950 á meinafræðideild LSH

Leica logo

Landspítali hefur tekið í notkun Leica frystiskurðtæki til lífsýnarannsókna á meinafræðideild. Tækið hentar til rannsókna á mismunandi tegundum sýna.

Meinafræðideild Landspítala er elsta rannsóknarstofa landsins og hóf starfsemi árið 1917. Í upphafi var stofnuð Rannsóknarstofa Háskóla Íslands sem síðar varð ein deilda Landspítala. Nafninu Rannsóknarstofa Háskólans í meinafræði var breytt árið 2004 í meinafræðideild Landspítala.

Hér fyrir neðan má sjá eldra tæki frá árinu 1980 sem nýja Leica tækið leysir af hólmi.

Deila: