Öryggistilkynning vegna blóðsykurstrimla

Ágætu viðskiptavinir.

Komið hafa upp mjög sjaldgæf tilvik þar sem Accu-Chek® prófunarstrimlar til blóðsykurmælinga gefa ekki nákvæmar niðurstöður. Þetta er rakið til þess að strimlaumbúðir hafi opnast eða orðið fyrir hnjaski í lokuðum öskjum í flutningum. Mælingar hafa þá gefið ranglega til kynna jákvæðar eða of háar niðurstöður mælinga. Kvörtun vegna þessa barst framleiðandanum Roche frá einu sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Ekki hafa borist aðrar kvartanir.

Vinsamlega smelltu á tengilinn hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar í PDF skjali.

Öryggistilkynning

Deila: