MagNA Pure 96 Instrument til SAK

Sumarið 2021 tók Sjúkrahúsið á Akureyri í notkun nýtt MagNA Pure 96 Instrument tæki til viðbótar þeim tækjum sem fyrir voru. Af því tilefni var tekið upp myndband þegar tækið var tekið í notkun við fögnuð viðstaddra.

Deila: