Ráðstefna 9. nóvember 2023

LYRA hélt ráðstefnu 9. nóvember 2023 ásamt fulltrúum STAGO og TRIOLAB. Fyrirlesarar voru dr. Björn Logi Þórarinsson (Landspítali), dr. Páll Torfi Önundarson (Landspítali), Sebastien Gucciardo (STAGO), Jonas Angst (STAGO) og Henriette Winkler (TRIOLAB).

Stjórnendur LYRU, Höskuldur Höskuldsson og Guðbjartur Örn Gunnarsson, veittu Henriette Winkler viðurkenningu á ráðstefnunni fyrir langt og farsælt starf. Þá var Guðmundi Maríasi Jenssyni veitt viðurkenning fyrir 20 ára starf hjá LYRU. 

Deila: