Cobas 4000 til Decode
Decode hefur fest kaup á Cobas 4000 efnagreiningatækjum frá Roche Diagnostics. Cobas 4000 samanstendur af C311 og E411 efnagreiningartækjum. Við þessi kaup er Decode komið í fremsta flokk varðandi mælitækni í bæði Clinical chemistry og Immonology mælingum. Við óskum Decode til hamingju með nýju tækin.