Klínískt kemíu tæki

Rannsóknastofan á heilsugæslunni í Lágmúla hefur fest kaup á klínísku kemíutæki C111 frá Roche diagnostics. Mun þetta nýja tæki færa rannsóknastofuna til nýrri tíma hvað mælingar varða. Óskum við þeim til hamingju með tækið.

 

Deila:

visomat ® comfort 20/40

  • Sjálfvirk mæling blóðþrýsings og púls
  • Gefur til kynna hjartaflökt með blikkandi mynd og hljóðmerki – Nýjung!
  • Mansettan hentar vel fyrir normal til XL upphandleggi (23-43 cm)
  • Stór skjár (SYS/DIA/PUL)
  • Geymsluminni fyrir allt að 30 niðurstöður
  • 3ja ára ábyrgð

 

 

 – sjá nánar                                                 – fæst í helstu lyfjaverslunum

 

Deila:

Storkutæki

Blóðrannsóknastofan í Glæsibæ hefur tekið í notkun nýtt storkutæki Start-4 frá Stago diagnostics. Það er sönn ánægja fyrir okkur í Lyru ehf að tilkynna þetta og óska þeim til hamingju með nýja tækið.

Deila:

Vatnshreinsibúnaður

Rannsóknastofan á Landspítalanum í Fossvogi hefur fest kaup á nýju vatnshreinsitæki Medica 30 frá Elga labwater. Óskum við rannsóknastofunni til hamingju með nýja vatnshreinsitækið.

Deila:

Nýr RNA og DNA greinir

Matís / Prokaría hefur tekið í notkun Genome Sequencer FLX “RNA og DNA greini”.

Mun þetta nýja tæki koma að góðu gagni við rannsóknir á t.d. fiskistofnum við Ísland.

Við óskum þeim til hamingju með þetta nýja tæki!

 

Deila:

Fjögur ný Sysmex tæki tekin í notkun

Fjórir nýjir blóðkornateljarar af gerðinni XE-5000 frá Sysmex hafa verið teknir í notkun. Tveir á LSH Fossvogi og tveir á LSH Hringbraut. Tækin eru nú þegar komin í fulla rútínu keyrslu.

 

Deila: