Nýr Blóðkornateljari á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík

Heilbrigðisstofnun Austurlands á Neskaupsstað hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XT2000i frá Sysmex. Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofunnar og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru fv. Ragnheiður, Kristín og Snædís Lífeindafræðingar á rannsóknastofunni.

 

Deila:

Niðurstaða útboðs nr: 14981

Ríkiskaup og Landspítali Háskólasjúkrahús hafa tekið tilboði LYRA ehf í tækjakaup fyrir Rannsóknastofu Landspítalans við Hringbraut og einnig Fossvogi.

Hringbraut: 2 Cobas 8000 ásamt flæðilínu, Recapper, Decapper, tveim vindum, Aliquotter og kæli.

Fossvogur: 2 cobas 6000

Deila:

Tvö ný storkutæki til FSA

Rannsóknastofa FSA hefur fest kaup á tveim nýjum Storku tækjum “Compact MAX” frá Stago Diagnostics, þessi nýju tæki breikka mælimöguleika Rannsóknastofunnar á storkumælingum.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

 

Deila:

Ný skilvinda til LSH Landakoti

Rannsóknastofa LSH á Landakoti hefur fest kaup nýjrri skilvindu Z326 frá HERMLE.

Við óskum þeim til hamingju með nýju skilvinduna.

 

Deila:

Nýtt tæki MPLC 2.0 á LSH í Veirufræði

LSH rannsóknastofa í Veirufræði hefur fest kaup á nýju tæki sem nýtist við undirbúning á Nucleic acids og PCR.  Tækið er frá Roche diagnostics. Þetta nýja tæki færir þau endanlega frá handmælingum til vélrænna mælinga og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með það.

Á myndinni er starfsfólk rannsóknastofunnar ásamt Peter Heiss kennara frá Roche diagnostics.

 

Deila:

Ný skilvinda til LSH Fossvogi

Rannsóknastofa LSH í Fossvogi hefur fest kaup tveim nýjum skilvindum Z383 frá HERMLE sem eru kældar vindur.

Við óskum þeim til hamingju með nýju skilvindurnar.

 

Deila:

Cobas Taqman PCR mælitæki til FSA

Rannsóknastofa FSA hefur fest kaup á nýju PCR mælitæki Cobas Taqman48 frá Roche diagnostics. Þetta nýja tæki færir þau endanlega frá handmælingum til vélrænna mælinga og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með það.

Á myndinni eru þær Badda og Bogga lífeindafræðingar á Rannsókn FSA við undirbúning á sýnum.

 

Deila:

Storkutæki til H-Vest

Rannsóknastofa Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Ísafirði hefur fest kaup á nýju Storku tæki “Start-4” frá Stago Diagnostics, þetta nýja tæki breikkar mælimöguleika Rannsóknastofunnar á storkumælingum.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru þau Sigrún Lífeindafræðingur á H-Vest og Eyjólfur Lífeindafræðingur á HSV.

Deila:

GS FLX+ hjá Matís

Matís hefur nú uppfært ROCHE GS FLX Sequencer (Raðgreinir), í GS FLX+

Þessi nýja uppfærsla gerir það að verkum að nú getur Matís tvöfaldað aflesturinn frá því sem áður var.

Við óskum Matís til hamingju með uppfærsluna.

Á meðfylgjandi mynd er Snædís starfsmaður Matís.

 

Deila:

Nýr blóðkornateljari hjá Hjartavernd

Hjartavernd hefur nú tekið í notkun nýjan Sysmex XT2000i Hematology (blóðkornateljara).

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á meðfylgjandi mynd eru fv. Eva Hlín, Arna Björg og Steinunn sem allar eru starfsmenn rannsóknastofu Hjartaverndar.

 

Deila: