Nýtt blóðstorkutæki á FSA

Nýtt blóðstorku mælitæki, Compact frá Stago var tekin í notkun á rannsóknarstofu FSA.

Deila:

Lyra ehf. hefur fengið gæðakerfi sitt vottað samkvæmt ISO 13485

Lyra ehf. hefur fengið gæðakerfi sitt vottað samkvæmt ISO 13485 : 2003 stjórnunarkerfi fyrir lækningatæki. Vottunin á við um sölu, dreifingu og þjónustu á rannsókna- og efnagreiningartækjum svo og rekstrarvörum til efnagreininga.

Deila:

Nýtt electrólíta tæki tekið í notkun á Hjartavernd

Nýtt elektrólíta tæki, AVL 9180 frá Roche var tekin í notkun í dag hjá Hjartavernd. Á meðfylgjandi mynd situr Þuríður Elín Steinarsdóttir meinatæknir við tækið.

Deila:

Nýtt tæki tekið í notkun á FSA

Nýr blóðkornateljari frá SYSMEX var tekin í notkun í dag á FSA. Á meðfylgjandi mynd stendur hluti af starfsfólki rannsóknardeildar FSA ásamt dönskum tæknimönnum.

 

Deila:

Nýr blóðkornateljari tekin í notkun

Nýr blóðkornateljari frá SYSMEX var tekin í notkun í dag á Selfossi. Á meðfylgjandi mynd stendur Kolbrún Káradóttir yfirmeinatæknir á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Suðurlands.

 

Deila:

Nýtt blóðgastæki tekið í notkun á FSA

Nýtt blóðgastæki, Omnis frá Roche Diagnostics var tekin í notkun í desember á FSA.

Deila:

Nýtt blaut kemíutæki tekið í notkun hjá Hjartavernd

Nýtt blaut kemíutæki, Hitachi 912 frá Roche hefur verið tekið í notkun á rannsóknastofu Hjartaverndar. Þetta er annað tæki af þessari gerð sem Hjartavernd tekur í notkun.

Deila: