FSA velur XN1000 blóðkornateljara

FSA hefur fest kaup á tveimur nýjum blóðkornateljurum XN1000 frá Sysmex.  Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofu FSA og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru starfsfólk rannsóknastofunnar á FSA ásamt Birgit Worning kennara frá Sysmex.

 

Deila:

Cobas 8000 á LSH við Hringbraut

Uppsetningu Cobas 8000 tækjanna er lokið og einnig uppsetningu flæðilínunnar, ennþá á eftir að ljúka við stillingar á flæðilínunni.  Nú heufr rannsóknastofuan verið færð til nútímanns og er orðin mjög fullkomin að öllu leyti.

Við óskum þeim til hamingju með nýju tækin.

 

Deila:

Cobas 6000 uppsett á LSH fossvogi

Uppsetningu Cobas 6000 tækjanna á LSH Fossvogi er lokið.  Þessar nýju efnagreiningarsamstæður munu færa rannsóknastofuna á nýtt plan.  Auknar tegundir mælinga og afkastagetan er mjög mikil.

Við óskum þeim innilega til hamingju með nýju efnagreiningartækin.

 

Deila:

Nýtt vatnshreinsitæki til Læknasetursins

Rannsóknastofa Læknasetursins í Mjódd hefur fest kaup á nýju vatnshreinsitæki Medica R7 frá Elga labwater. Óskum við rannsóknastofunni til hamingju með nýja vatnshreinsitækið.

 

Deila:

Nýr blóðkornateljari til Decode

Decode hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XN1000 frá Sysmex. Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofu Decode og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru starfsfólk Decode ásamt Birgit Worning kennara frá Sysmex.

 

Deila:

Ný skilvinda til LSH við Hringbraut

Rannsóknastofa LSH við Hringbraut hefur fest kaup nýjrri skilvindu Z326 frá HERMLE.

Við óskum þeim til hamingju með nýju skilvinduna.

 

Deila:

Blóðbankinn velur nýjann Blóðkornateljara

Blóðbankinn hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XN1000 frá Sysmex. Þetta nýja tæki valdi Blóðbankinn sér vegna þess að þessi tæki eru mjög áreiðanleg, góð reynsla er af þeim, litlar sem engar bilanir og svo auðveldar það til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofu Blóðbankanns og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru starfsfólk Blóðbankanns ásamt Birgit Worning kennara frá Sysmex.

 

Deila:

Nýr Blóðkornateljari á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík

Heilbrigðisstofnun Austurlands á Neskaupsstað hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XT2000i frá Sysmex. Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofunnar og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

Á myndinni eru fv. Ragnheiður, Kristín og Snædís Lífeindafræðingar á rannsóknastofunni.

 

Deila:

Niðurstaða útboðs nr: 14981

Ríkiskaup og Landspítali Háskólasjúkrahús hafa tekið tilboði LYRA ehf í tækjakaup fyrir Rannsóknastofu Landspítalans við Hringbraut og einnig Fossvogi.

Hringbraut: 2 Cobas 8000 ásamt flæðilínu, Recapper, Decapper, tveim vindum, Aliquotter og kæli.

Fossvogur: 2 cobas 6000

Deila:

Tvö ný storkutæki til FSA

Rannsóknastofa FSA hefur fest kaup á tveim nýjum Storku tækjum “Compact MAX” frá Stago Diagnostics, þessi nýju tæki breikka mælimöguleika Rannsóknastofunnar á storkumælingum.

Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.

 

Deila: