Læknasetrið í Mjódd velur Cobas 6000

Rannsóknastofa Læknasetursins í Mjódd hefur fest kaup á nýrri Cobas 6000 efnagreiningarsamstæðu.

Með þessum kaupum er rannsóknastofan að tryggja sér nýjustu tækni og stöðugleika.

LYRA ehf er sönn ánægja að tilkynna þetta.  Læknasetrið mun eins og aðrir viðskiptavinir LYRA ehf njóta skjótrar lager afgreiðslu á rekstrarvörum því eins og þeir allir vita þá er LYRA ehf með allar rekstarvörur á lager, engin bið.

Við óskum Læknasetrinu til hamingju.

Deila: