Nýr blóðkornateljari til Decode
Decode hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XN1000 frá Sysmex. Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofu Decode og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.
Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.
Á myndinni eru starfsfólk Decode ásamt Birgit Worning kennara frá Sysmex.
Blóðbankinn velur nýjann Blóðkornateljara
Blóðbankinn hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XN1000 frá Sysmex. Þetta nýja tæki valdi Blóðbankinn sér vegna þess að þessi tæki eru mjög áreiðanleg, góð reynsla er af þeim, litlar sem engar bilanir og svo auðveldar það til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofu Blóðbankanns og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.
Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.
Á myndinni eru starfsfólk Blóðbankanns ásamt Birgit Worning kennara frá Sysmex.
Nýr Blóðkornateljari á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík
Heilbrigðisstofnun Austurlands á Neskaupsstað hefur fest kaup á nýjum blóðkornateljara XT2000i frá Sysmex. Þetta nýja tæki auðveldar til muna alla vinnu starfsfólks rannsóknastofunnar og fjölgar þeim mælingum sem hafa verið í boði.
Við óskum þeim til hamingju með nýja tækið.
Á myndinni eru fv. Ragnheiður, Kristín og Snædís Lífeindafræðingar á rannsóknastofunni.