Nýtt hormónamælitæki

Nýtt hormónamælitæki, Elecsys 2010 disk version frá Roche Diagnostics hefur verið tekið í notkun á Sjúkrahúsinu á Ísafirði.

Deila:

Nýtt tæki tekið í notkun

Nýr blóðkornateljari, XT-2000i frá Sysmex var tekið í notkun í dag á Blóðrannsóknarstofunni í Glæsibæ.

Deila:

Nýtt tæki til SÁÁ

Nýtt tæki, Reflotron frá Roche Diagnostics var í dag tekið í notkun á SÁÁ.

Deila:

Nýtt tæki tekið í notkun

Nýtt hormónamælitæki, Elecsys 2010 disk version frá Roche Diagnostics hefur verið tekið í notkun á rannsóknastofu í veirufræði hjá Landsspítalanum.

 

Deila:

Nýr blóðkornateljari á rannsóknastofu SHA

Nýr blóðkornateljari XT – 2000i frá SYSMEX var tekin í notkun í dag á rannsóknarstofu SHA. Myndir eru frá uppsetningu tækisins á Sjúkrahúsi Akraness.

 

blóðkornateljarinn kominn upp á borð.

 

Kern Sloth – Sysmex Danmark setur saman blóðkornateljarann.

 

Blóðkornateljarinn kominn á sinn stað.

 

Kern Sloth – Sysmex Danmark og Eyjólfur Harðarson ræða saman um virkni blóðkornateljarans.

 

Kern Sloth – Sysmex Danmark og Eyjólfur Harðarson fara í grófum dráttum yfir hvernig hugbúnaður blóðkornateljarans virkar.

 

Eyjólfur Harðarson – yfirmeinatæknir, stoltur við hlið nýja blóðkornateljarans.

Deila:

Nýr blóðkornateljari tekin í notkun

Nýr blóðkornateljari, XE-2100 frá Sysmex var tekið í notkun í dag á FSA. Þetta er annað tæki rannsóknarstofunnar. Þetta tryggir rannsóknastofunni fullkomiðrekstraröryggi til framtíðar litið.

Deila: